Nemendafélag mít
2024-2025

Nýjustu fréttir:

FYRSTA JAM SESSION ANNARINNAR 25. SEPTEMBER KL. 20

Stjórn NFMÍT 2024 - 2025

Forseti:
Árdís Freyja Sigríðardóttir
Varaforseti:
Guðrún Lilja Ólafsdóttir
Gjaldkeri:
Baldur Kári Malsch Atlason
Hagsmunafulltrúi:
Högna Sólveig Styrmisdóttir
Ritari:
Mosi Kristjáns
Samfélagsmiðlastjóri:
Emil Logi Heimisson
Meðstjórnendur:
Hilmir Þór Snæland Hafsteinsson
Örn Kjartansson
Nýnemafulltrúar
Auður Ísold Atladóttir
Magnús Matthíasson
Varamenn:
Stígur Grendal Sævarsson
Úlfar Heimisson
Hrafnhildur Freyja Einarsdóttir (blóraböggull)


Stjórn NFMÍT 2023 - 2024

Forseti:
Þórdís Árnadóttir
Varaforseti:
Hildur Arna Hrafnsdóttir
Gjaldkeri:
Lilja Sól Helgadóttir
Hagsmunafulltrúi:
Árdís Freyja Sigríðardóttir
Ritari:
Jökull Jónsson
Samfélagsmiðlastjóri:
Hrafnhildur Freyja Einarsdóttir
Meðstjórnendur:
Bjarki Steinn Jónsson
Nýnemafulltrúi
Guðrún Lilja Ólafsdóttir
Varamenn:
Hekla Margrét
Rúnar Páll Árnason (blóraböggull)


Stjórn NFMÍT 2022 - 2023

Forseti:
Alvilda Eyvör Elmarsdóttir
Varaforseti:
Silja Egilsdóttir
Gjaldkeri:
Jakob Freyr Einarsson
Hagsmunafulltrúi:
Lára Ruth Clausen
Ritari:
Elíott Þorsteinsson
Samfélagsmiðlastjóri:
Matthildur Traustadóttir
Meðstjórnendur:
Helga Diljá Jörundsdóttir
Sigríður Tinna Bjarnadóttir
Varamenn:
Erlendur Snær Erlendsson (blóraböggull)
Fannar Árni Ágústsson
Jakob Arnar Baldursson
Viktoría Tómasdóttir

Kjarnastjórn NFMÍT 2022-2023

Varamenn NFMÍT 2022-2023
(vantar Fannar)


Stjórn NFMÍT 2021 - 2022

Formaður:
Katrín Lea Daðadóttir
Varaformaður & Ritari:
Margrét B W Waage Reynisdóttir
Gjaldkeri:
Jakob Freyr Einarsson
Hagsmunafulltrúi:
Erlendur Snær Erlendsson
Samfélagsmiðlastjóri:
Lára Ruth Clausen
Meðstjórnendur::
Alvilda Eyvör Elmarsdóttir
Elíott Þorsteinsson
Stefán Nordal
Varamenn
Fannar Árni Ágústsson
Jakob Arnar Baldursson
Sigríður Tinna Bjarnadóttir
Silja Egilsdóttir

Stjórn NFMÍT 2021-2022


Stjórn nfmít 2020 - 2021

Formaður:
Katrín Lea Daðadóttir
Varaformaður:
Stefán Nordal
Gjaldkeri:
Kormákur Logi Laufeyjarson Bergsson
Samfélagsmiðlastjóri:
Sigríður Tinna Bjarnadóttir
Meðstjórnendur:
Erlendur Snær Erlendsson,
Birna Berg Bjarnadóttir
Gabríella Snót Schram
Jón Ragnar Einarsson
Tristan Hallvarðsson

Stjórn NFMÍT 2020-2021 (vantar Siggu, Kormák og Tristan ljósmyndara)

AFSLÆTTIR MEÐ NEMENDASKÍRTEINI MÍT 2023-2024

Alda Music - 10% (afsláttarkóði: NFMÍT10)
American Style - 10%
Bíó Paradís - 25%
Borgarleikhúsið - 50% (ef miði er keyptur samdægurs eftir kl. 16)
Bókasamlagið - 20%
Brauð & Co - 10%
Bumbu Borgarar - 15%
Bæjarins Beztu - 4 pylsur og 2 gos á 2000kr
Flatbakan - 15%
Flatey - 15%
Ginger - 10%
Hamborgarfabrikkan - 10%
Hljóðfærahúsið - 10%
Ísbúðin Háaleiti - 10%
Kasbah - 15%
Kex - 20% (fyrir utan pizzur og bjór)
Lamb Streetfood - 15%
Lemon - 15%
Pizza Popolare - 10%
Pronto Pasta - 15%
Reykjavík Pizzeria - 15%
Smekkleysa - 10%
Subway - 10%
Yoyo Ís - 15%
Þjóðleikhúsið - 10%

LÖG NFMÍT

1. gr.
Félagið heitir Nemendafélag Tónlistarsk í Rvk. Heimili félagsins og varnarþing er í Reykjavík.
2. gr.
Tilgangur félagsins er að efla félagslíf skólans, og gæta að samheldni skólans, sem og sameiginlegum hagsmunum félagsmanna. Eingöngu er um félagasamtök að ræða og enginn atvinnurekstur verði hjá félaginu.
3. gr.
Tilgangi sínum hyggst félagið ná með reglulegum félagsviðburðum fyrir félagsmenn. Félagsviðburðir þessir skulu jafnt dreifðir milli mismunandi hópa félagsins.
4. gr.
Félagsaðild. Meðlimir NFMÍT þurfa að sækja tíma í Menntaskóla í Tónlist og/eða Tónlistarskóla Félags íslenskra hljómlistamanna.
5. gr.
Starfstímabil félagsins er skólaárið, frá september til maí. Á aðalfundi skal stjórn gera upp árangur liðins árs. Aðeins félagsmenn mega vera þátttakendur í aðalfundi.
5.1
Í lok hvers starfstímabils skal stjórnin halda kosningu um meðlimi stjórn nemendafélagsins á næstkomandi starfstímabili
5.2
Í byrjun hvers starfstímabils skal stjórnin taka inn 1-2 nýnema sem meðstjórnendur. Allir nýnemar skulu hafa tækifæri til þess að sækja um.
5.3
Í lok hvers starfstímabils skal stjórn liðins skólaárs halda fund með nýrri stjórn, útskýra stjórnarstarfið og svara spurningum.
6. gr.
Aðalfund skal halda eigi síðar en 1. maí ár hvert og skal boða til hans með að minnst viku fyrirvara með sannanlegum hætti. Aðalfundur er löglegur, sé rétt til hans boðað. Einfaldur meirihluti mættra félagsmanna ræður úrslitum mála. Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar lögð fram
Reikningar lagðir fram til samþykktar
Lagabreytingar
Ákvörðun félagsgjalds
Kosning stjórnar
Önnur mál.
**7. gr. **
Stjórn félagsins skal skipuð 3-9 félagsmönnum, þ.e. formanni og 2-8 meðstjórnendum, kjörnum á aðalfundi til næsta starfstímabils í senn. Meðlimir stjórnar skulu vera oddatala. Einnig er heimilt að kjósa allt að 7 varamenn. Stjórnin skiptir með sér verkum. Stjórn félagsins fer með málefni félagsins milli aðalfunda. Formaður boðar til funda. Firmaritun er í höndum meirihluta stjórnar.
8. gr
Ákvörðun um félagsgjald skal tekin á aðalfundi. Félagsgjöld skulu innheimt árlega í upphafi hvers starfstímabils. Félagið reiðir sig einnig á framlög skólastjórnar Menntaskólans í tónlist til fjárhagsstuðnings.
9. gr
Gjaldkeri skal vera orðinn 18 ára við upphaf haustannar.
9.1
Ef svo skal vera að gjaldkeri eða nokkur annar meðlimur stjórnar steli eða misnoti pening í eign nemendafélagsins á ólögmætan hátt skal tilkynna brotið til lögreglu.
10. gr.
Verði fjárhagslegur afgangur í lok starfstímabils sem ekki er nægur til að stuðla frekar að tilgangi félagsins, skal hann geymdur á bankareikningi félagsins til næsta skólaárs. Stjórn félagsins ein býr ákvörðunarrétt um þetta.
11. gr.
Ákvörðun um slit félagsins skal taka á aðalfundi með einföldum meirihluta atkvæða og renna eignir þess til góðgerðamála sem ákveðin verða á slitafundi.
12. gr.
Formaður getur boðað til félagsfunda. Félagsfundir eru opnir fundir félagsmanna, skipulagðir af stjórn félagsins. Félagsfundir hafa löggjafarvald og gilda þar sömu reglur um lagabreytingar og á aðalfundi. Boða skal til félagsfunda með að minnst viku fyrirvara með sannanlegum hætti. Félagsfundur er löglegur, sé rétt til hans boðið. Einfaldur meirihluti félagsmanna ræður úrslitum mála.
13. gr.
Skuli meðlimur stjórnar brjóta lög félagsins eða félagsmenn sjá ástæðu til brottreksturs skal vera kosið um það nafnlaust á löglega boðuðum fundi.
13.1
Skyldi stjórnarmeðlimur hætta í stjórninni hvenær sem er á starfstímabilinu þarf að halda nafnlausar kosningar ef að það kemur til þess að kjósa hann aftur inn seinna á tímabilinu á löglega boðuðum fundi.
14. gr.
Ef að niðurstöður úr kosningum innan stjórnar koma út jafnar, skal forseti hafa lokaorðið, þá er atkvæðið hans tvöfalt. Annars skal fenginn oddadómari.
15. gr
Blóraböggull NFMÍT skal vera kjörinn á hverju skólaári.
15.1 gr
Fráfarandi Blóraböggull skal útnefna nýjan Blóraböggul á síðasta aðalfundi hvers skólaárs.
Lög þessi voru samþykkt á aðalfundi:dagsetning: 18/4/2023